Miðholt 23, 801 Selfoss
28.500.000 Kr.
Parhús/ Parhús á einni hæð
4 herb.
149 m2
28.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2006
Brunabótamat
40.450.000
Fasteignamat
23.950.000

Fasteignakaup kynnir: 149,1 m², 4 herb., parhús ásamt bílskúr við Miðholt 23 í Reykholti, Birkupstungum.
EIGNIN ER SELD.


Húsið er timburhús byggt árið 2006, skráð 111,8 fm. og bílskúr 37,3 fm. eða samtals 149,1 fm.

Lýsing eignar: Anddyri með skáp. Þvottahús innaf anddyri og þar einnig innangengt í bílskúr með innkeyrluhurð og hurð út á lóð. Geymsla innaf bílskúr.
Úr anddyri er komið í hol, þar sem opið er í stofu/borðstofu og eldhús.
Eldhús með ljósri innréttingu með eyju. Aðgengi út á lóð úr borðstofu. Á herbergjagangi eru þrjú herbergi, skápar í einu þeirra.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, með upphengdu klósetti, ljósri innréttingu og baðkari með sturtu.

Gólfefni eru Flísar, harðparket og steypt gólf í bílskúr. Lóð í órækt og möl í innkeyrslu.

Rakaskemmdir í eign, sérstaklega í bílskúr. Skemmdir á innréttingum og gólfefnum. Opnanleg fög/lokanir í ólagi. Fara þarf í viðhald á þakkanti.

Seljandi mælir sérstaklega með að eignin sé skoðuð með fagmönnum og að lagnir séu myndaðar. Ekki er vitað um ástand heimilistækja.

Nánari upplýsingar veitir:  Erna Valsdóttir lögg. fasteignasali í síma  892-4717 eða erna@fasteignakaup.is 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Því er væntanlegum kaupendum best á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% / 1,6% fyrir lögaðila (0,4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari uppl. á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr.  48.000 auk vsk. samtals kr. 59.520. 


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.