Drangey ehf. , 200 Kópavogur
Tilboð
Atvinnuhús/ Verslanir
0 herb.
0 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

Einstakt tækifæri: Versluninn Drangey í Smáralind er til sölu. Verslunin er í 84fm húsnæði staðsett á góðum stað miðsvæðis á 1. hæð verslunarmiðstöðvarinnar.

Versluninn var stofnun árið 1934 og á sér því langa og farsæla sögu. Í dag er verslunin sérvöruverslun með ferðatöskur, skjalatöskur, handtöskur,  seðlaveski, kortaveski, leðurhanska og margt fleira. 

Verslunin selur vörur undir eigin vörumerki "DRANGEY" en vörurnar eru framleiddar sérstaklega fyrir verslunina svo sem leðurhanskar og seðlaveski. Einnig selur verslunin vörur frá þekktum framleiðendum t.d. gæða tölvu- og ferðatöskur frá TITAN, dömuveski frá Mörtu Jonsson, herra- og dömubelti frá Hepco. 

Langtíma leigusamningur.

Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Fasteignakaupa, Ármúla 15, Reykjavík eða hjá löggildum fasteignasölum Ernu Valsdóttur 892-4716 og Sigríður Hrund Guðmundsdóttur 824-4760.  
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.