Klapparhlíð - seld 22, 270 Mosfellsbær
33.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
2 herb.
63 m2
33.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2001
Brunabótamat
19.150.000
Fasteignamat
26.650.000

FASTEIGNAKAUP og Sirrý fasteignasali kynnir:   
***  Eignin er SELD með fyrirvara um fjármögnun ***


Falleg 2ja herbergja íbúð í litlu fjölbýli - sérinngangur á jarðhæð - pallur.
Íbúðin er skráð samtals 63,4 fm,  sem skiptist í  svefnherbergi, eldhús, stofu og baðherbergi og þvottahúsi.  Sér geymsla fylgir íbúðinni.  Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.  

LÝSING EIGNAR: 
Sér inngangur á jarðhæð - forstofa með flísum á gólfi.
Rúmgott svefnherbergi með fataskáp, parket á gólfi
Baðherbergið er með baðkari með sturtuaðstöðu, salerni og nýrri innréttingu með vask, ljósar flísar á gólfi. 
Inn af baðherbergi er þvottahús með skápum, vask og borði.  Ágætis hillupláss, flísar á gólfi.
Stofa og eldhús mynda opið og bjart rými.  Viðarinnrétting í eldhúsi, vifta, gert ráð fyrir uppþvottavél.
Parket á gólfum nema flísar á baði, þvottahúsi og forstofu.
Úr stofu er útgengt á vandaðan sólpall með skjólveggjum.
Sér geymsla fylgir íbúðinni ásamt sameiginlegri vagna- og hjólageymslu.
Snyrtileg aðkoma, falleg lóð.

GÓÐ STAÐSETNING - örstutt í sundlaug, íþróttir, golfvöll.  Öll þjónusta í næsta nágrenni. 

Nánari upplýsingar veitir:  Sigriður Hrund lögg. fasteignasali í síma 824-4760 eða sirry@fasteignakaup.is 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignakaup fasteignasala skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% / 1,6% fyrir lögaðila (0,4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald er breytilegt milli lánastofnana. Upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr 59.520 með vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.